15.9.04

15. september

Tíminn er töframaður sem getur látið stjórnmálamenn hverfa í einu púffi. Eins og hvíta kanínu ofan í svartan hatt.

Davíð hættir sem forsi í dag. Sami fílingur og ef norðanáttin væri lögð niður með einu pennastriki. Þessi vetur verður sumar.

Kauði ku sitja áfram sem formaður Sjálfstæðisfokksins en samt...

15. september er okkar 11. september.

Gleðilega hátíð.

Comments: Skrifa ummæli<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?