23.4.04

Úr feita pottinum

Tékkaði á sundlaug í dag. Potturinn var fullur af feitum körlum. Voru að ræða Íraksmálið af öllum málum. Fyndið að heyra innansveitarmenn tjá sig um utanríkismál. Kiddi svarti harðastur að venju. Vildi senda fleiri hermenn inn í þetta og klára pakkann fyrir verslunarmannahelgi. Je. Við erum eina þjóð sögunnar sem hefur háð stríð úr heita pottinum.

Comments: Skrifa ummæli<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?